Vantar þig einingar?

Námskeiðin okkar eru samþykkt af Nordic/Baltic Regional Certification Board – NBRCB, þar
með geta þau sem eru að safna sér einingum til að viðhalda IC&RC vottun
nýtt sér námskeiðin okkar til þess.