Ég má

Ég fór fyrir 3 árum síðan á námskeiðið hjá Díönu Vertu þinn besti vinur.  Ég þurfti að vinna með og styrkja mig í því að setja mörk. Ég hef síðustu ár unnið með vissa þætti meðvirknina en fannst ég ekki komast áfram í markavinnuni.  Námskeiðið kom mér af stað í því að vinna með hvað ég vildi og þurfti. Áframhaldandi fór ég í handleiðslu og meðferð hjá Díönu og komst ég enn betur að kjarnanum í sjálfri mér og fékk frábæran stuðning í að halda áfram þessari vinnu. Ég má, þarfir mínar skipta máli og það sem mér finnst skiptir máli – er það sem stendur uppúr. Útkoman í okkar vinnu er í á þessa leið: Ég fékk styrk og kjark til að vera ég sjálf á nýjan hátt. Takk fyrir mig ;  )