Þarna hóf ég vinnu mína við að fyrirgefa sjálfri mér

Verð tengdadóttir minni ævinlega þakklát fyrir að hafa skráð mig á
námskeiðið hjá Díönu. Þetta námskeið bjargaði minni geðheilsu og lífi mínu
leyfi ég mér að fullyrða. Díana er ofboðslega góð og gefandi manneskja og mjög
góð í þessu. Í fyrsta skipti var mér sagt að vera god við sjálfan mig bera
virðingu fyrir mér. Hafði örugglega oft verið sagt við mig áður en þarna
hlustaði ég. Þarna hóf ég vinnu mína við að fyrirgefa sjálfri mér. Góðir hlutir
gerast hægt <3
Ingibjörg.