Börn og sorg

Sorg er ferli sem allir upplifa einhvern tímann á lífsleiðinni, sorgin er eðlilegur hluti af þroskaferli lífsins. Manneskjan getur syrgt ýmislegt og sorg þarf ekki að vera tengd ástvinamissi. Börn geta til að mynda fundið fyrir sorg ef foreldrar þeirra skilja, ef þau skipta um skóla, flytja frá vinum sínum og þegar þau missa einhvern…