Missir á meðgöngu, í fæðingu og skömmu eftir fæðingu

Barn er án nokkurs vafa hluti eilífðarinnar – það ber með sér svip frá foreldrum sínum, öfum, ömmum og langforeldrum. Lífið sem kviknar í móðurlífi ber með sér von, eftirvæntingu og drauma til dæmis drauma um stækkaða fjölskyldu. Fjölskyldu þar sem tveir eða fleiri einstaklingar tengjast tilfinningalega, búa við nánd, ást og öryggi.Strax og fréttir…

Meðvirkni

Vaxandi mein í nútímanum Enginn veit með vissu hvaðan hugtakið meðvirkni kemur. Því er almennt haldið fram að hugtakið hafi þróast út frá enska hugtakinu co-alcoholic. Einkenni hins meðvirka voru í upphafi rakin til streitunnar sem fólk upplifir við að búa með alkóhólista eða fíkli. Það kom í ljós að þegar alkóhólistinn hætti að drekka, þá lagaðist hinn…